mánudagur, október 01, 2007

Nýir tímar - nokkurn veginn nýtt blogg

Eftir góða pásu frá bloggi ætla ég að reyna að koma mér aftur í gírinn. Kannski er þetta tilraun sem ekki mun ganga, það verður tíminn einn að skera úr.

Til þess að koma mér í gang lofa ég nýrri færslu dagleg næstu vikuna (þessi er ekki tekinn með). Ég held að það sé eina leiðin svo ég komi mér af stað. Eina sem er að veði í þessu loforði er mitt orð.

Endilega fylgist með.

Kveðja,

Gunnar Þorbergur

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim