miðvikudagur, desember 20, 2006

Heimkoma

Einar setningar blogg virðast vera í tísku hjá mér þessa stundina. Best að halda því áfram.

Ritgerð skilað. Klukkutíma fyrir skilafrest. Mjög líkt mér.

Hálfpakkaður og vel sturtaður.

Flugvélin kemur og sækir mig klukkan 22:10

Gamla númerið fer í gang þegar ég lendi, ef einhver þarf að ná mig.

Ég þromba inn einhverju bloggi á meðan ég er heima.

Svo ein mynd í lokin til að hressa uppá þetta. Hún var tekin afmælisdaginn minn á Dr. Spock og sýnir mig og Pétur Má "slamma".

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim