fimmtudagur, febrúar 22, 2007

Snjóstormur

Þessar myndir eru ekki teknar á Akureyri. Nei, þær eru teknar í 2300 Kaupmannahöfn.





Allar samgöngur hafa tafist og sums staðar fellur vinna og skóli niður. Heima væri þetta nú ekki kallað mikið meira en snjókoma. Ojæja, það geta ekki allir verið eins.

Það er samt ekki gott að hjóla í snjó.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim