Sagnfræðinemi og leikskólaleiðbeinandi segir reynslusögur sínar.
mánudagur, apríl 16, 2007
Sól sól skín á mig
í dag, 16. apríl, fór ég í sólbað í fyrsta skipti þetta sumar. Það var um 20 stiga hiti og sólin skein glatt. Fínt að fara út og lesa sína lexíur í svona veðri. Vonandi er þettta fyrirheit um gott sumar þó svo að spámennirnir segi að hitastigið eigi að lækka um helming þegar líða tekur á vikuna.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim