fimmtudagur, október 04, 2007

Myndir frá sumrinu

Þar sem sumarið er á enda runnið og skammdegið byrjað að þokast yfir mann er vel við hæfi að birta nokkra góðar myndir frá sumrinu til að ylja sér.

Fyrst kemur myndsyrpa með mér og Bjarma frá okkar ýmsu ævintýrum í sumar. Ódýr sólgleraugu eru þemað.


Á Hróaskeldu



Í bústaðinum hennar Hildar



Þjóðhátíð



Alabama



Og svo héðan og þaðan.


Þingvellir



Való 2000 Reunion



Gróttu 84 Reunion



Alabama

1 Ummæli:

Þann 4:49 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Þið Redhead eru svo heitir að það nær engri átt!

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim