Stjórnmálaskoðanir
Tók fremur kjánalegt og mjög svo staðlað próf á netinu sem á að gefa manni vísebendingu um hvert maður hallast í íslenskum stjórnmálum.
Útkoman var þessi:
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 68.75%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 30%
Stuðningur við Samfylkinguna: 37.5%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 18.75%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 39%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 40%
Skoðanir þínar eru í mestu samræmi við skoðanir Sjálfstæðisflokksins!
Kom þetta einhverjum virkilega á óvart?
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim