þriðjudagur, október 09, 2007

Landslið Kataloníu

þessa grein inná Vísi.is og byrjaði að velta fyrir mér hugsanlegu landsliði Kataloníu. Hef lengi haft áhuga á svæðinu og knattspyrnuliðinum þar, þó aðallega Barcelona. Vegna gæða miðjumanna ákvað ég að láta liðið spila 4-3-3. Ekki slæmur mannskapur miðað við lítið svæði landfræðilega séð.

Reina
Oleguer - Puyol - Pique - Gabri
Iniesta - Xavi - Fabregas
Ivan de la Pena - Bojan Krkic - Luis Garcia

Er ég að gleyma einhverjum eða er til sterkara lið? Endilega deilið ykkar skoðun með mér.

3 Ummæli:

Þann 12:10 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Jose Manuel Reina fæddist í Madrid og Ivan de la pena fæddist í santander í cantabria svo þeir gætu ekki spilað fyrir katalóníu.

 
Þann 1:38 e.h. , Blogger gussi sagði...

Þá setjum við Victor nokkurn Valdes í markið en ég er í bölvuðum vandræðum með einhvern í staðinn fyrir de la Pena...

 
Þann 9:16 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Raul Tamudo í Espanyol, pottþétt betri en Ivan De La Pena

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim