Sagnfræðinemi og leikskólaleiðbeinandi segir reynslusögur sínar.
miðvikudagur, október 24, 2007
Topp 5
Við það að vera leikskólaleiðbeinandi:
1. Allir krakkarnir, eins ólík og þau eru 2. Ótakmörkuð faðmlög 3. Fjöruferðir 4. Gleðin við það að finna að það sem maður er að gera skiptir máli 5. Samkomur í salnum
Þú tekur þig vel út drengur:) Við höfum eitthvað farið á mis á sunnudaginn, er samt búin að fá að vita að ég kem heim um jólin og þá skal ég hringja með góðum tíma og við ákveðum eitthvað skemmtilegt.....
4 Ummæli:
Þegar ég kem heim í desember þá skal ég faðma þig.
En annars ertu að standa þig vel. Flottur strákur.
En átt þú ekki að vera fyrirmynd krakkana???
Afhverju ert þú þá ekki í svona fallegu neon VESTI??
Venlig hilsen
Amager Kebab & Tuborg Classic
Þú tekur þig vel út drengur:) Við höfum eitthvað farið á mis á sunnudaginn, er samt búin að fá að vita að ég kem heim um jólin og þá skal ég hringja með góðum tíma og við ákveðum eitthvað skemmtilegt.....
Kveðja Kristín Edda
P.S Þú ert nú líka rosalega knúslegur hehe;)
Vestin eru því miður ekki til í minni stærð Oddur. En ég skal koma þessum skilaboðum áleiðis.
Já, þetta var eitthvað bull þarna á sunnudeginum Kristín, ég hlakka bara þá enn meira til jólanna núna.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim