laugardagur, nóvember 18, 2006

Urður, Verðandi og Skuld

Urður
• Orri og Gaggi flognir heim. Djöfull var gaman að fá þá í heimsókn!
• Fyrirlestur í Spain in the Middle Ages
• Rall í gær með Oddi, Pétri og Ragga Clausen, sem er í heimsókn í höfuðstaðnum

Verðandi
• Þessi færsla
• Sideways sjónvarpinu
• God´s Gonna Cut You Down með Johnny Cash í eyrunum
• Fikt í nýju myndaalbúmi enda er Fotki búinn að vera fokka mér upp

Skuld
• 25 bls ritgerð um El Cid í Spain in the Middle Ages
• 15 bls ritgerð um óákveðið efni í Nordic Mythology
• Kasta inn myndum af íbúðinni
• Hildur og Beta 28. nóv
• Bjarmi 30. nóv
• Heimferð á milli 21-23. des

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim