þriðjudagur, október 30, 2007

Vetur konungur

Ég er byrjaður að þurfa nota ullarsokka, nefið mitt er orðið jafn rautt jólakúlu að lit og það kemur móða á gleraugun mín þegar ég kem inn úr kuldanum, svo ég minnist nú ekki á snjóinn...

...það er kominn vetur.

3 Ummæli:

Þann 4:27 e.h. , Blogger Oddur og Kristín í København sagði...

Alltaf gaman að sjá að menn séu kominr með Ferguson syndrome!

þas rautt nef!

Venlig hilsen
Amager kebab & Tuborg Julebrygg

 
Þann 6:59 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Sæll elskan...
Það er byrjað að kólna hérna í Bama en það er ekki hægt að líkja þessu við klakann.
En omg, ég kláraði Friday Night Life í gærkvöldi...og ég vil bara meira!
Kveðja frá sveitinni,
Tinna stinna

 
Þann 5:24 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hver er maðurinn?

Hann segir: Búhúhúhú,,,uuuu.... búhú!

kv.Pálmar

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim