miðvikudagur, desember 05, 2007

Afreksmaður?

Það er hægt að komast að undarlegustu hlutum um sjálfan sig með því einu að google-a sig.

Rakst á þetta áðan:


Þið getið smellt á myndina svo hún stækki.

Svo þið haldið ekki að ég sé að skálda þetta er hérna að finna tengil.

Ég vissi aldrei að ég hafði verið á einhverri afrekaskrá FRÍ árið 2006, hvað þá að ég hefði verið þar efstur.

En ég hef einstaklega gaman að því svona eftir á.

(Mikil blogg virkni mín helst í hendur við það að ég á að vera læra.)

1 Ummæli:

Þann 8:24 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Vertu innilega velkominn í hóp góðra manna sem hafa trónað efstir á afrekaskrá Frjálsíþróttasambandsins!

Þú ert flottur.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim