Lítið
Vil byrja á því að þakka fyrir afmæliskveðjurnar alveg sama í hvernig formi þær bárust. Boston var fín. Vorum fullstutt svo ég geti gert greinargóða lýsingu á borginni en ég er byrjaður að vita hvar helstu búðirnar eru.
Annars er búið að vera mjög rólegt. Er búinn að vera á fullu að vinna upp á Mánabrekku. Krakkarnir að komast í jólaskap og það er byrjað að smita frá sér.
Ég er samt eitthvað týndur, kann ekki að hafa svona mikin frítíma í Desember. Svo ég byrjaði að hlaupa og lyfta á fullu aftur.
Lítið að segja að þessu sinni. Seinna.
3 Ummæli:
takk. ég veit samt ekki alveg með þetta...
Vildi bara óska þér til hamingju með sannfærandi skyldusigur í gær á Anfield! Þetta var nátturlega aldrei í hættu og ég veit ekki hvað Liverpool menn halda alltaf að þeir muni taka okkur á Old Trafford #2!!
Jahá.....ef ég bara vissi ekki hvað ég ætti að gera við tímann minn væri ég í góðum málum......get ég fengið e-ð lánað af þínum tíma? :-)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim